Áfram í innihald

Flíselín H-180 Svart

1.630 kr
SKU
Fáanlegt: translation missing: en.general.icons.icon_check_circle tákn 49 á lager, og tilbúið til afhendingar.

Vinsamlega látið mig vita þegar varan er aftur til á lager

Eiginleikar:

Létt, mjúkt og fínt, ekki ofið heldur pressað úr tilbúnum trefjum.

Innihald: 85% PA, 15% R-PES

Breidd: 90 cm

Þyngd: 37 g / m2

Notkun:

Hentar fyrir létt efni.

Kostir:

  • OEKO-TEX 100, flokkur II

  • Frábært hald á erfiðum stílhreinum léttum efnum.

  • Einfalt að strauja á.

  • Þægilegt að vera í.

  • Sterkt, mjúkt og sveigjanleg.

Lýsing:

  1. Settu flíselínið með límhúðuðu hliðina á rönguna á efnið.

  2. Notaðu síðan þurran lágan hita á straujárninu og straujaðu þétt 5-6 sinnum mjög rólega yfir allt efnið, þannig að hvert svæði fær u.þ.b. 8 sekúndur af hita.

  3. Straujárnstilling: silki / ull. 

  4. Leyfðu stykkjunum að kólna í um það bil 20 mínútur, svo að límið nái að þorna. Við mælum eindregið með að þú takir efnisbút, prufar að straujar flísilínið til að ganga úr skugga um að festi og viðloðunin uppfylli væntingar þínar.