Áfram í innihald

Peysunámskeið

Örnámskeið í peysusaum!

Langar þig að koma og sauma þér þínar eigin prjóna eða ullarpeysu?

Október 2022, 2 kvöld, 6 tímar

Fimmtudagskvöldin, 13 og 20 Október, kl. 18-21

Við verðum með Örnámskeið í peysusaum í febrúar í Saumu Hátúni 12, þar sem þáttakendur sníða og sauma sínar eigin peysur úr prjóna efni eða ullarprjónaefni úr íslenskri ull.

 Þáttakendur skrá sig og takmarkaður fjöldi, aðeins 8-9 komast að.

Námskeiðið kostar 13.500.kr. en að auki kaupa þáttakendur sér efni og tvinna, á staðnum.

Á námskeiðinu  saumar hver sér eina peysu og lærir ferlið að sníða þær og sauma.

Snið er á staðnum og efni, tvinni og annað sem þarf er keypt á staðnum í Saumu.

Þáttakendur koma með eigin saumavél en geta einnig fengið afnot af overlock og þæfingar vél til að sauma og falda peysurnar.

Athugið að þetta er námskeið fyrir fullorðna 18 ára og eldri.

Skráning er hjá Helga 664-1271 og Sveinn 892-1170 eða í sveinndal@sauma.is, einnig á https://www.facebook.com/saumarvk/  og greiða þarf námskeiðsgjaldið  við skráningu inná reikning  0117-26-25052, kt. 570889-1259.